Fara í innihald

Quercus garryana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Quercus garryana
Fullvaxin eik
Fullvaxin eik

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Beykiætt (Fagaceae)
Ættkvísl: Eik (Quercus)
Tegund:
Q. garryana

Tvínefni
Quercus garryana
Douglas ex Hook.
Útbreiðslusvæði
Útbreiðslusvæði
Samheiti
Listi
  • Quercus douglasii var. neaie (Liebm.) A.DC.
  • Quercus garryana var. jacobi (R.Br.ter) Zabel
  • Quercus jacobi R.Br.ter
  • Quercus neaei Liebm.
  • Quercus patula Hansen
  • Quercus breweri Engelm.
  • Quercus oerstediana R.Br.ter

Quercus garryana er eikartegund sem er frá vesturhluta Norður-Ameríku, frá Suður-Kalíforníu til suðvesturhluta Bresku-Kólumbíu. Hún vex frá sjávarmáli upp í 210 m á norðurhluta svæðisins, og á milli 300 til 1800 m á suðurhluta svæðisins í Kaliforníu. Fræðiheitið er eftir Nicholas Garry, héraðsstjóra Hudson's Bay Company, 1822–35.[2]

Það eru þrjú viðurkennd afbrigði:

  • Quercus garryana var. garryana – tré að 20 (30) m. British Columbia suður með Cascades til California Coast Ranges.
  • Quercus garryana var. breweri – runni að 5 m; blöðin eru filthærð að neðan. Siskiyou-fjöll.
  • Quercus garryana var. semota – runni að 5 m; blöðin eru ekki filthærð að neðan. Sierra Nevada.[3]
Akarn

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Quercus garryana“. iucnredlist.org. iucnredlist. 2016. Sótt 4. nóvember 2017. „data“
  2. „GOERT“. Garry Oak Ecosystems Recovery Team. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. febrúar 2011. Sótt 3. febrúar 2011.
  3. Quercus garryana var. garryana Natural Resources Conservation Service PLANTS Database. USDA.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.